„Við hjónin höfum hannað og framleitt jólaóróa úr við og plexígleri síðan 2004. Nýr jólaórói er búinn til á hverju ári og sá nýjasti fyrir 2012 köllum við Jólasnjór,“ segir Hulda Sveinsdóttir hjá Raven Design. Hulda og Hrafn Jónsson, eiginmaður hennar, hafa nýverið flutt fyrirtæki sitt í frumkvöðlasetrið í Eldey á Ásbrú í Reykjanesbæ. Áður Continue Reading
