Category Archives: Fréttir

Viltu kíkja við?!

Tweet Er oft við á verkstæðinu, ef þú/þið viljið kíkja þá endilega hafið samband í síma 661-7999 til þess að athuga hvort ég sé á staðnum.

Loksins

Nýr laser að störfum! The new laser finally working 🙂 Posted by Raven Design on Tuesday, October 20, 2015

Nýr laser

Nýji laserinn kominn í hús!  Hlakka til þess að búa til ný verkefni. The new laser is here.  Looking forward to making lots of new projects with it!

Vefverslun komin í lag

Vefverslun okkar er loksins komin í lag. Nú skila allar pantanir sér. Sendum frítt innanlands fyrir kr. 5.000 eða meira.  Kærar þakkir fyrir þolinmæðina. Our web-store is finally working. Minimum order for shipping overseas is 8.000 krónur. Thank you for your patience.

Raven Design Facebook

Kæru viðskiptavinir! Undanfarin tæp tvö ár hef ėg ekki haft aðgang að Facebook síðu Raven Design, þar af leiðandi hef ég ekki getað svarað fyrirspurnum eða skilaboðum ykkar. Nú hefur orðið breyting á þannig að framvegis hlakka ég til að taka á móti fyrirspurnum og pöntunum frá ykkur. Með fyrirfram þökk, Hrafn Jónsson